Ţú ert hér > Dyrholaey.is > Jökulsárlón

Jökulsárlón

Jökulsárlón er lón viđ rćtur Breiđamerkurjökuls. Jökulsá á Breiđamerkursandi rennur úr ţví. Samkvćmt nýlegum mćlingum er Jökulsárlón dýpsta vatn á Íslandi. Ţar međ er vatniđ orđiđ dýpra en Öskjuvatn, sem áđur var dýpsta vatn Íslands.  Jökulsárlón er ungt lón og hefur myndast eftir ađ Breiđamerkurjökull tók ađ hopa eftir 1933. Áđur rann áin beint undan jökli og til sjávar. Breiđamerkursandur var fyrr á öldum töluvert breiđari en hann er nú; bćđi hefur sjór brotiđ af honum og einnig náđi jökullinn skemmra fram á sandinn. Jökulsárlón ţykir einstök náttúruperla og ţar er hćgt ađ fara í siglingu á Lóninu.  Hluti nokkurra erlenda kvikmynda hafa veriđ teknar viđ Jökulsárlón m.a. Bond myndin A View to a Kill.

   

Heimild: Wikipedia


Til baka


 

Hótel Dyrhólaey • Brekkur • 871 Vík • Sími: 487 1333 - GSM: 894 1420 • Netfang: dyrholaey@dyrholaey.is